Skip to main content

Posts

Featured

Roadtrip: South Coast

Í vikunni skellti ég mér í fyrirmyndar "túristi á Íslandi" ferð: Suðurströnd Íslands - Instagram perlur. Það er kannski ekki raunverulegt heiti en það á ansi vel við. Það er eiginlega skammarlegt hversu lítið ég hef skoðað þessa eyju okkar. Ég held engu að síður að okkur vinkonunum hafi tekist að tækla einn fjórðung nokkuð vel á aðeins tveimur sólarhringum. Nú höfum við heimsótt þó nokkra staði sem allir með myndavél á Íslandi virðast skoða. Hvað get ég sagt? Hjarðeðlið sigraði. Ef þið eruð á leið Suður þá mæli ég eindregið með Dyrhólaey, Reynisfjöru, Seljalandi, Lómagnúpi, að sjálfsögðu Jökulsárlóninu og að hafa augun opin því sjón er internetinu ríkari.

This week I went on a roadtrip that had "every tourist in Iceland" written all over it: Iceland's South Coast - Instagram hot spots. Now that may not be an actual name but it seems pretty fitting to me. It's almost embarrassing how little I have travelled this island I call home. Never the less I do feel t…

Latest Posts

Back. Again.

Make Up Obsession: Gold Liner

2016

The Holidays