GJAFALEIKUR #1


Jæja þá er facebook gjafaleiknum lokið að þessu sinni og vinningshafinn var Helena Lind Ólafsdóttir. Það voru engin smá viðbrögð hjá ykkur öllum og ótrúlega gaman og hvetjandi að sjá. Nú er bara að keyra þetta í gang og hætta hanga í sólbaði eða í afslöppun milli vakta.

Ég bað ykkur lesendurna um að segja til hvað þið vilduð helst sjá á blogginu og það var greinilegt að snyrtivörur og þess lags var vinsælast. Ég vona að ég geti sett inn eitthvað af því sem var beðið um en ég vil samt taka fram að ég er enginn förðunar snillingur. Vonandi næ ég samt að setja inn eitthvað af þessu sem var beðið um enda hellingur af mjög góðum hugmyndum sem mér hefði ekki dottið í hug að blogga um sjálf. Hlakka til að byrja með þetta aftur, kominn tími til.
Ætla næst að henda inn léttri kynningu þannig fylgist með.So I had a giveaway on the blog's facebook like page which just ended. I kept it domestic so that's why it was all in Icelandic. I also asked readers to comment on what they'd like to see on the blog and most requests were for make up related posts. I hope I can meet your demands but just a heads up: I'm no expert in make up.
I'm really excited to get this going again and next up is a little bit of an introduction for all the new readers and just to refresh everyone's memory.