26.12.16


Á Jóladag fékk andlitið smá hvíld þar sem ég nennti alls ekki að mála mig fyrir hina árlegu félagsvistarkeppni fjölskyldunnar. Annar í jólum er afmælisdagur systur minnar og þá voru förðunarvörurnar dregnar aftur fram. Ég er að læra fyrir líffærafræðipróf svo þá er um að gera að eyða sem mestum tíma í make up pásu fyrir matarboð. Lokaútkoman var smá tilbreyting, blár ombre eyeliner og ferskjulitaðir tónar með.

Ég hef aðeins verið að prófa contouring og baking en held að það verði ekki í almennu rútínunni. Ég er þegar með nokkuð skýrar línur í andlitinu en mamma vill meina að það sé háum kinnbeinum að þakka. Mér finnst því í raun óþarfi að skerpa enn frekar á með skyggingu. 

Þessi svokallaða "baking" aðferð er eitthvað sem allir sem skoða make up á instagram hljóta að kannast við. Ég keypti nýlega laust púður frá gosh til að prófa og er bara frekar ánægð með útkomuna við þessa aðferð. Mér finnst púðrið mjög gott og það er alltaf sniðugt að prófa fyrst ódýrari vörur til að prófa nýjar aðferðir í fyrsta skipti. Það er gott að prófa fyrst en ekki fara beint og kaupa dýr merki bara af því það er vinsælt á instagram eða hjá bloggurum. Það er aldrei gaman að eyða fullt af pening í eitthvað sem maður endar svo á að nota lítið eða ekkert.


On Christmas Day I gave my face some rest from make up but the 26th is my sister's birthday so the break did not last that long. I'm studying for an anatomy final so of course I spent as much time as possible on my make up to get the longest study break possible. The results was this blue ombre eyeliner look topped off with some peachy tones.

I have been testing out contouring and baking recently. The contouring is not really for me since my face is already pretty well defined. My mom says it's due to high cheekbones so I guess the whole shading of the cheeks is pretty unnecessary in my case. 

The baking technique is more up my alley and I had to test it out after seeing all over instagram. I just got some loose powder from Gosh and so far I very pleased with it. I like the product a lot and I would always recommend testing new things out with moderately priced products before jumping on the high end train of a product popular on the internet. It is never fun to spend a lot of money on a product that might end up being something you don't like using.


Products used:
Artdeco - Eyebrow Color Pen in Light Brown
Benefit - Blush in Rockateur
GOSH - Prime'n set powder
Kylie Cosmetics - Liquid Lipstick in Dirty Peach
Lancome - Hypnose mascara in Black (bottom lashes)
MAC - Lipstick in Make Me Gorgeous
Make Up For Ever - Aqua XL Eye Pencil in I-24
Maybelline - Lash Sensational Mascara in Black (upper lashes)
NARS - Blush in Orgasm
Sephora - Fingertip Liner in 04-Blue
Smashbox - Step-By-Step Contour kit (also to fill in brows)
Urban Decay - Naked 3 palette colors Limit & Nooner, Naked Skin Foundation in 1.0